Kvika
RL-I ISCh ISJCh Hjartagulls Mamma Mía Lea "Kvika"
Um Kviku
Kvika er önnur kóngapúðla (Standard Poodle, stærsta týpan) okkar hjóna, en fyrir áttum við hana Ronju (Bifrastar Frigg). Kvika er mjög týpísk púðla; Hún elskar fólk og hunda, sérstaklega barngóð, á auðvelt með að læra og líður best ef hún er límd við einhverja manneskju. Hún er afskaplega kelin og sækir í að vera nálægt fólkinu sínu.
Kvika er stofn-tík Quickfire ræktunarinnar og gaf ræktuninni nafnið. Hún kom til okkar fyrir hálfgerða tilviljun. Við höfðum verið í sambandi við annan ræktanda sem frétti að þessi tík gæti verið ólofuð, en hún vorum að leita að: vel byggð, klár og uppátækjasöm. Hún lofaði góðu bæði varðandi sýningar og vinnupróf. Þrem dögum eftir að við fréttum af þessum hvolp rúlluðum við austur fyrir fjall og sóttum hana.
Þegar við fjölskyldan keyrðum heim frá Selfossi með nýja hundinn ræddum við um hvað hún skildi nú heita. Okkur datt í hug að nota ættbókarnafnið, t.d. Mía eða Lea, eða gælunafn ræktandans, Skella/Skellibjalla. þessi umræða var ekki löng því áður en við komumst út úr bænum kom nafnið Kvika. Eldgos var hafið á Reykjanesi og okkur þótti tvíræð merkingin líka skemmtileg: það var augljóst að þetta yrði kvikur hundur!
Árangur
Ættbók
Á Poodle Pedigree Database má sjá fulla ættbók Kviku, allt að 7 kynslóðir í einu og margir forfeður og -mæður með myndum. Þar má einnig greina ættbókina nánar, t.d. sjá að innræktunarstuðull (COI) er 0.53% fyrir 10 kynslóðir.
Sýningar
Allar sýningarniðurstöður má líka finna á Hundavef HRFÍ.
Hvolpasýning
12. júní 2021
Aldur og flokkur: 4 mánuðir, yngri hvolpaflokkur
Dómari: Daníel Örn Hinriksson, Ísland
Snyrtir: Valborg Óðinsdóttir (Dillirófa Mosfellsbæ)
Árangur: Sérlega Lofandi (SL), Besti hvolpur tegundar (BIK)
Umsögn:
4 months, excellent type, beautiful head, lovely proportions. Excellent under jaw, correct bite. Beautiful dark eyes, good length of neck well placed. Lovely body proportions for age, very promising movements seen from all sides. Excellent tail set and carriage. excellent bone and correct beautiful feet. Promising coat, super temperament and very well presented.
Norðurlandasýning - RVK Winner
21. Ágúst 2021
Aldur og flokkur: 6 mánuðir, eldri hvolpaflokkur
Dómari: Hans Almgren, Svíþjóð
Snyrtir: Valborg Óðinsdóttir (Dillirófa Mosfellsbæ)
Árangur: SL, BIK
Umsögn:
short and balanced. nice long head with strong foreface. big teeth correct bite. eyes place d on the correct level to ears. enough neck. straight front legs. good depth in ribcage for age. roaching the loing. a bit falling croup. deep black color. dence coat, still puppy texture quite nice tail placement. carries close to back. continue developing and training. has a lot potential for the future. needs to settle in her body. today a bit heavy in head.
Alþjóðleg sýning
22. Ágúst 2021
Aldur og flokkur: 6 mánuðir, eldri hvolpaflokkur
Dómari: Tino Pehar
Snyrtir: Valborg Óðinsdóttir (Dillirófa Mosfellsbæ)
Árangur: SL, BIK
Umsögn:
6 month old well balanced in body. Nice enough dry head. Typical puppy expression. Exl body structure for age. Good tailset could be little better carried. Well laidback shoulders. Well angl very sound movements for puppy. nice temprament.
Norðurlandasýning - Winter Wonderland
27. nóvember 2021
Aldur og flokkur: 9 mánuðir, ungliðaflokkur
Dómari: Johan Juslin
Snyrtir: Valborg Óðinsdóttir (Dillirófa Mosfellsbæ)
Árangur: Excellent. Meistaraefni (CK), Vara-Íslenskt Meistarastig (R.CERT), Vara-Norðurlandastig (R-NCAC), Íslenskt Ungliðameistarastig (jun-CERT), Besti ungliði tegundar (BOB-JUNIOR), Besti ungliði sýningar (BIS-JUNIOR)
Umsögn:
Exc size. Beautiful head with length and chiseling. Prefer a slightly longer neck. Nice body. Needs slightly more angulation behind. She moves with a very typical tempo and gait. Also a clown in her mind Nice coat.
Alþjóðleg sýning
6. Mars 2022
Aldur og flokkur: 13 mánuðir, Ungliðaflokkur
Dómari: Nina Karlsdotter, Svíðþjóð
Snyrtir: Valborg Óðinsdóttir (Dillirófa Mosfellsbæ)
Árangur: Excellent. CK, 2. Besta Tík Tegundar (2. BOS), jun-CERT (annað jun-CERT stigið og þarmeð Íslenskur ungliðameistari (ISJCh))
Umsögn:
well shaped fem. head, good prop. and good sizzeling, underjaw could be a little bit stronger, vg eyes, well set ears, ex. neck and topline, vg tailset, tail could be carried more straight, well matuerd body, g bone and feet, well ang., very elegant mover, dence coat g texture and colour.
Deildarsýning Smáhundadeildar
7. Maí 2022
Aldur og flokkur: 15 mánuðir, Unghundaflokkur
Dómari: Frode Jevne, Noregur
Snyrtir: Valborg Óðinsdóttir (Dillirófa Mosfellsbæ)
Árangur: Excellent. Meistaraefni (CK), Íslenskt Meistarastig (CERT), Besti hundur tegundar (BOB), 4. besti hundur sýningar (4.BIS)
Umsögn:
very stylish female of exc type and overall impression. nice head proportions. exc neck and topline, well set tail. nicely developed body for age. well angulated. exc coat and presentation. moves very sound, with an outgoing personality. well presented.
ALÞJÓÐLEG SÝNING
11. JÚNÍ 2022
11. JÚNÍ 2022
Aldur og flokkur: 16 mánuðir, Unghundaflokkur
Dómari: Mikael Nilsson, Svíðþjóð
Snyrtir: Valborg Óðinsdóttir (Dillirófa Mosfellsbæ)
Árangur: Excellent. CK, 2.BOS, CERT
Umsögn:
excl size. very feminine. good head. could have more underjaw. good neck and topline. a bit too stong tail. very good tailset. excl feet. well developed ribcage. very good coat and color. very good mover. a bit wide in front. lovely temperament
Ég snyrti Kviku sjálfur fyrir þessa sýningu, í German Trim. Sama á við um næstu tvær sýningar. Árangurinn er eftir því.
Ég lærði tvennt af þessu ævintýri: German Trim hentar Kviku illa því sú klipping dregur fram hringaða skottið hennar, og að það er best að láta fagfólk (Valborgu) sjá um að klippa hana.
ALÞJÓÐLEG SÝNING
5. Mars 2023
5. Mars 2023
Aldur og flokkur: 2gja ára, Opinn flokkur
Dómari: Christian Jouanchicot, FR
Snyrtir: Björn Ómarsson (ég sjálfur)
Árangur: Very Good
Umsögn:
Corr bite, ex size, very good constr in body, nice head with dark eyes, corr front a little bit out of elbow, very good chest ex rear corr tailset but wrong carriage, corr mover.
NorðurlandaSÝNING
10. JÚNÍ 2023
10. JÚNÍ 2023
Aldur og flokkur: 2gja ára, Opinn flokkur
Dómari: Terje Lindström, Noregur
Snyrtir: Björn Ómarsson (ég sjálfur)
Árangur: Excellent. 3. BOS
Umsögn:
2 years old. feminine bitch, ex type, size and a little long in body. feminine head with kind express. correct almond shaped eyes. well laid back shoulder, deep chest. moderate bones and feet. normal angulation front and rear. high tailset carried over back when moving. moves with reach and drive, a little wide in rear. good coat quality. excellent temperament.
ALÞJÓÐLEG SÝNING - RVK Winner
11. JÚNÍ 2023
11. JÚNÍ 2023
Aldur og flokkur: 2gja ára, Opinn flokkur
Dómari: Mikael Nilsson, Svíðþjóð
Snyrtir: Valborg Óðinsdóttir (Dillirófa Mosfellsbæ)
Árangur: Excellent.
Umsögn:
Quiet nice bitch but could be more up on her legs, nice head and expression, good neck and carrige, well angulated both ends, good body, strong rear, moves very well, good coat and color, curled tail
Hafandi lært af mistökum síðustu 3gja sýninga bað ég Valborgu að snyrta Kviku fyrir þessa. Aftur er árangurinn eftir því.
Deildarsýning Smáhundadeildar
22. JÚLÍ 2023
22. JÚLÍ 2023
Aldur og flokkur: 16 mánuðir, Ungliðaflokkur
Dómari: Svein Erik Björnes, Danmörk
Snyrtir: Valborg Óðinsdóttir (Dillirófa Mosfellsbæ)
Árangur: Excellent. CK, CERT, BIS (Þriðja Íslenska Meistarastigið og þarmeð Íslenskur Meistari (ISCH)
Umsögn:
2.5 years old. Beaut, femele, in size and type, beaut siloette the only thing is her tailset and carr, but shes standing on all 4, and have her corr attetude, and breed typ, poodle movements, and it makes her picture. Beaut fem head, well chiselled, corr bite, well pigmenrt, well set ears, beaut dark eyes beatiful body angul and temperment and coat
Rallý-Hlýðni
Fyrsta Rallý-próf Vinnuhundadeildarinnar
30. Desember 2023, húsnæði HRFÍ
30. Desember 2023, húsnæði HRFÍ
Flokkur: Rallý I
Dómarar: Silja Unnarsdóttir og Andrea Björk Hannesdóttir
Árangur: 81 stig (5. sæti, staðið próf og RL-I pinni) og 94 stig (6. sæti, staðið próf og RL-I pinni)
Kviku gekk mjög vel í báðum brautum. Aðstæðurnar voru nokkuð erfiðar, en daginn áður hafði verið Retriever-deildarsýning og teppið því nokkuð skítugt. Svo voru líka áhorfendur og hundar í salnum. Ég er mjög ánægður með að keppnir sú haldnar við mismunandi aðstæður, þannig að við kvörtum ekki.
Rallý-próf VHD á Júní-sýningu HRFÍ
8.-9. Júní 2024, Víðistaðatún
8.-9. Júní 2024, Víðistaðatún
Flokkur: Rallý I og Rallý II
Dómarar: Þórhildur Bjartmarz (RL-I) og Silja Unnarsdóttir (RL-II)
Árangur: 72 stig (2. sæti, staðið próf og RL-I pinni) og 75 stig (2. sæti, staðið próf en ekki RL-II pinni)
Þetta var fyrsta próf eftir að Kvika átti hvolpa og gekk frammúr mínum björtustu vonum. Prófið var haldið í „stóra hringnum“ á hundasýningu HRFÍ sem var ansi skemmtileg áskorun. Kvika átti ekki erfitt með þessar aðstæður en var eitthvað ryðguð í sumum æfingunum, skiljanlega. Þrátt fyrir það náðum við í þriðja RL-I pinnann og þarmeð RL-I meistaratitil á laugardeginum! Á sunnudeginum færðum við okkur upp um flokk, Rallý II. Eins og gefur að skilja vorum við enn ryðgaðri þar. Kvika stóð sig eins og hetja en ég gerði nokkur mistök sem drógu okkur niður í stigum. Niðurstaðan var 75 stig, en við þurftum 85 til að ná í pinna.